fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

102 ára kona grunuð um morð

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 08:46

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

102 ára kona liggur nú undir grun um að hafa drepið 92 ára gamlan nágranna sinn á hjúkrunarheimili í Chézy-sur-Marne í Frakklandi. Ef sá grunur reynist á rökum reistur gæti konan setið ein að þeim vafasama heiðri að vera elsti morðingi sögunnar.

Í frétt BBC kemur fram að fórnarlambið hafi fundist látið í herbergi sínu á laugardagskvöld. Að sögn saksóknara virðist hafa verið þrengt að hálsi fórnarlambsins og það látist vegna köfnunar. Þá voru einnig áverkar á höfði fórnarlambsins.

Konan sem liggur undir grun í málinu hefur dvalið í næsta herbergi við fórnarlambið. Hún gaf sig sjálf fram við starfsfólk hjúkrunarheimilisins þar sem hún sagðist hafa „drepið einhvern“.

Frederic Trinh, saksóknari í málinu, segir við fjölmiðla að ekki hafi reynst unnt að yfirheyra konuna enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi