fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Kenndi konunni ærlega lexíu þegar hún lagði bílnum í tvö stæði

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega fátt meira óþolandi en ökumenn sem leggja bílnum sínum í tvö stæði. Framboðið af slíkum ökumönnum er að minnsta kosti töluvert meira en eftirspurnin.

Meðfylgjandi myndband var tekið á ónefndum stað og hefur það vakið talsverða athygli á Facebook undanfarna daga.

Þar má sjá ökumann rauðrar Toyotu-bifreiðar stríða ökumanni Mercedes Benz-bifreiðar, en sá síðarnefndi hafði lagt bifreið sinni í tvö stæði. Ökumaður rauða bílsins gerði ekkert rangt og lagði bílnum sínum í eitt stæði en það gerði það að verkum að ökumaður Bens-bifreiðarinnar, kona á besta aldri, komst ekki inn í sinn bíl.

Myndband af uppákomunni má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi