fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
Pressan

Kenndi konunni ærlega lexíu þegar hún lagði bílnum í tvö stæði

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega fátt meira óþolandi en ökumenn sem leggja bílnum sínum í tvö stæði. Framboðið af slíkum ökumönnum er að minnsta kosti töluvert meira en eftirspurnin.

Meðfylgjandi myndband var tekið á ónefndum stað og hefur það vakið talsverða athygli á Facebook undanfarna daga.

Þar má sjá ökumann rauðrar Toyotu-bifreiðar stríða ökumanni Mercedes Benz-bifreiðar, en sá síðarnefndi hafði lagt bifreið sinni í tvö stæði. Ökumaður rauða bílsins gerði ekkert rangt og lagði bílnum sínum í eitt stæði en það gerði það að verkum að ökumaður Bens-bifreiðarinnar, kona á besta aldri, komst ekki inn í sinn bíl.

Myndband af uppákomunni má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil aukning í ávísunum danskra lækna á kannabis

Mikil aukning í ávísunum danskra lækna á kannabis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óttast að of seint sé að grípa til aðgerða

Óttast að of seint sé að grípa til aðgerða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdur fyrir nauðgun af gáleysi

Dæmdur fyrir nauðgun af gáleysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæmt bréf frá móður til dóttur – Þetta ættu allir að lesa

Hjartnæmt bréf frá móður til dóttur – Þetta ættu allir að lesa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástin á Tupac kostaði hann forstjórastarfið – Tupac-kökur, Tupac-dagar og Tupac-tölvupóstar

Ástin á Tupac kostaði hann forstjórastarfið – Tupac-kökur, Tupac-dagar og Tupac-tölvupóstar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eiturlyfjabaróninn „El Chapo“ dæmdur í lífstíðarfangelsi og þrjátíu ár að auki

Eiturlyfjabaróninn „El Chapo“ dæmdur í lífstíðarfangelsi og þrjátíu ár að auki