fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
Pressan

Raðmorðingi á dauðadeild tekinn af lífi í nótt

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobby Joe Long, 65 ára fangi á dauðadeild, var tekinn af lífi í Flórída í nótt. Bobby var dæmdur til dauða fyrir að drepa átta konur árið 1984. Þá var hann dæmdur fyrir fjölmargar nauðganir, eða hátt í 40 talsins.

Bobby kaus að tjá sig ekki áður en banvænni lyfjablöndu var dælt í líkama hans.

Bobby lék lausum hala á svæðinu við Tampa á Flórída árið 1984 og gekk rannsókn lögreglu illa til að byrja með. Það var ekki fyrr en Lisa Noland slapp úr klóm hans að hreyfing komst á málið og var Bobby handtekinn í kjölfarið. Lisa var á staðnum og varð vitni að því þegar Bobby dró andann í síðasta sinn í nótt.

Bobby varð 98. fanginn til að verða tekinn af lífi síðan dauðarefsingar voru heimilaðar að nýju í Flórída árið 1976.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni
Pressan
Í gær

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“
Pressan
Í gær

Elon Musk segir okkur varnarlaus gegn heimsendaloftsteini

Elon Musk segir okkur varnarlaus gegn heimsendaloftsteini
Pressan
Í gær

Sýndi hótelstarfsmanni kynfærin: Stuttu síðar féll hann til jarðar af 10. hæð

Sýndi hótelstarfsmanni kynfærin: Stuttu síðar féll hann til jarðar af 10. hæð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var búinn að játa sig sigraðan þegar hið ótrúlega gerðist

Var búinn að játa sig sigraðan þegar hið ótrúlega gerðist
Fyrir 2 dögum

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa