fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Þættirnir sem eru sagðir betri en Game of Thrones

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að Game of Thrones lauk göngu sinni er ekki loku fyrir það skotið að aðdáendur þáttanna séu farnir að leita að nýju efni til að sökkva tönnunum í.

Nýlega hófu göngu sína þættirnir Chernobyl en eins og nafnið gefur til kynna segja þeir frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl árið 1986. Um er að ræða versta kjarnorkuslys sögunnar; aðdragandann, eftirmálin og þau mistök sem gerð voru eftir slysið.

Þættirnir eru framleiddir af HBO og er óhætt að segja að þeir hafi fallið í kramið hjá áhorfendum. Nú þegar þættirnir hafa verið sýndir eru þeir með einkunnina 9,7 á IMDB.com en til samanburðar er Game of Thrones með einkunnina 9,4. Aðrir þættir sem taldir eru með þeim bestu í sögunni, Breaking Bad, eru með einkunnina 9,5.

Þá eru þættirnir með einkunnina 96 á Rotten Tomatoes en Game of Thrones með einkunnina 90. Breaking Bad eru með einkunnina 96 líkt og Chernobyl.

Þess má geta að Ísland á sinn fulltrúa í Chernobyl en Baltaser Breki Samper fer með lítið hlutverk í þáttunum.

Hér að neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi