fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
Pressan

Sannkallað kraftaverk – Fannst á lífi eftir að hafa verið týnd út í skógi í meira en tvær vikur

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. maí 2019 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir meira en tveimur vikum síðan hvarf hin 35 ára Amanda Eller, en hún var í gönguferð í skógi á Maui-eyjunni. sem er næst stærsta eyjan í Hawaii-eyjaklasanum.

Amanda týndist eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í göngunni, en hvarf hennar varð til þess að stór hópur fólks fór að leita hennar, þar á meðal vinir og kunningjar hennar.

Samkvæmt frétt USA today fannst Amanda loksins eftir langa leit í gær en þá hafði hún verið í skóginum í meira en tvær vikur. Leitarliðið sem fann hana var í þyrlu fljúgandi yfir frumskóginum í von um að sjá hana.

„Allt í einu sjáum við hana, Amana Eller, vinkona mín, veifandi höndunum sínum,“ segir einn af þeim sem fann hana. Amanda var sem sagt enn á lífi.

Úr frumskóginum var hún flutt á spítala, en hún var lítið meidd, en þarf samt að fara í smávægilega aðgerð á fæti. Amanda léttist um 7 kíló á þessum tveimur vikum en hún samkvæmt föður hennar er hún andlega heil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerðu merka uppgötvun 1978 – Nú liggur ótrúleg niðurstaða vísindamanna fyrir

Gerðu merka uppgötvun 1978 – Nú liggur ótrúleg niðurstaða vísindamanna fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö vinkonur keyptu sér stórt hús saman þar sem þær ætla að eldast saman

Sjö vinkonur keyptu sér stórt hús saman þar sem þær ætla að eldast saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bretar keyptu 22 herflugvélar en aðeins 2 eru flughæfar

Bretar keyptu 22 herflugvélar en aðeins 2 eru flughæfar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Málshöfðun gegn Facebook getur haft áhrif á mörg þúsund fyrirtæki

Málshöfðun gegn Facebook getur haft áhrif á mörg þúsund fyrirtæki
Fyrir 3 dögum

Fjör við Laxá í Leirársveit

Fjör við Laxá í Leirársveit
Fyrir 3 dögum

Veiðistöng og afli gerður upptækur

Veiðistöng og afli gerður upptækur