fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
Pressan

Helmingi minni sala á sykruðum gosdrykkjum vegna sykurskatts

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. júní 2019 19:30

Það er ansi gott úrval af gosdrykkjum í mörgum matvöruverslunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Philadelphia í Bandaríkjununum var sérstakur sykurskattur lagður á fyrir einu ári. Hann hefur orðið til þess að sala á gosdrykkjum og sykruðum ávaxtadrykkjum hefur dregist saman um helming.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við University of Pennylvania er sykurskattur aðalástæðan fyrir minni sölu. Beveragedaily.com skýrir frá þessu.

Rannsóknin er byggð á sölutölum 291 verslunar. Samdrátturinn er meiri en hefur orðið í öðrum borgum og bæjum þar sem álíka skattur hefur verið lagður á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af