fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
Pressan

Lögreglan í Detroit leitar „raðmorðingja“ eftir dauða þriggja kvenna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. júní 2019 06:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn telja að „raðmorðingi og nauðgari“ gangi laus í Detroit eftir að rotnandi lík þriðju konunnar fannst í yfirgefnu húsi á miðvikudag. Lögreglustjórinn, James Craig, segir að morðin, sem hófust í mars, virðist tengjast kynlífsiðnaðinum. Tvær kvennanna voru á sextugsaldri.

„Við teljum að hér sé raðmorðingi og nauðgari að verki og viljum vara alla þá sem vinna í kynlífsiðaðinum við, sérstaklega þær sem vinna í yfirgefnum húsum“ sagði Craig.

Hann óskaði eftir upplýsingum frá almenningi, sérstaklega þeim sem selja kynlíf, en tók einnig fram að lögreglan vildi ekki skapa skelfingu í borginni. Fyrsta fórnarlambið fannst hinn 19. mars, Craig sagði að upphaflega hefði verið talið að hún hafi látist af of stórum skammti fíkniefna en það hafi síðan breyst. Annað morðið átti sér stað í lok maí. „Við teljum að öll þessi mál séu tengd, eins og er er enginn grunaður,“ sagði lögrglustjórinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Stórhættulegur leikur erlendra ferðamanna á Mallorca

Stórhættulegur leikur erlendra ferðamanna á Mallorca
Pressan
Í gær

Hann fannst látinn á ströndinni: 10 árum síðar veit enginn hver hann var eða hvaðan hann kom

Hann fannst látinn á ströndinni: 10 árum síðar veit enginn hver hann var eða hvaðan hann kom
Pressan
Í gær

Ótrúleg viðbrögð móður: Þarna hefði getað farið illa – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg viðbrögð móður: Þarna hefði getað farið illa – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skelfilegar framtíðarhorfur – Ísinn á Grænlandi verður hugsanlega horfinn innan 1.000 ára

Skelfilegar framtíðarhorfur – Ísinn á Grænlandi verður hugsanlega horfinn innan 1.000 ára
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn einn ferðamaðurinn deyr á dularfullan hátt

Enn einn ferðamaðurinn deyr á dularfullan hátt