fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
Pressan

Risa sveimur maríuhæna yfir Kaliforníu sást á radar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. júní 2019 20:30

Maríuhænurnar voru nú aðeins fleiri en þessar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór klessa sem sást á radar National Weather Service, var ekki rigningarský, heldur risa sveimur af maríuhænum yfir Suður Kaliforníu. Veðurfræðingurinn, Joe Dandrea, sagði að maríuhænufylkingin hafi virst vera um 129 km breið þegar hún flaug yfir San Díego á þriðjudag.

Joe Dandrea sagði í viðtali við Los Angeles Times að í rauninni hefðu maríuhænurnar verið dreifðar um himininn í 1525 til 2745 metra hæð og að þar sem fylkingin hafi verið þéttust hafi hún verið um 16 km breið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af