fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
Pressan

Stal söltuðu kjöti og niðursoðnum makríl fyrir á aðra milljón

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:30

Makríllinn virðist ætla að verða ríkinu dýr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin Guiao Ocampo, vöruhússtjóri hjá 7-Day stórmarkaðinum á eyjunni Guam, játaði fyrir dómi að hafa stolið söltuðu kjöti (corned beef) og niðursoðnum makríl að verðmæti 12.000 dollara úr vöruhúsinu en það svarar til um 1,5 milljóna íslenskra króna.

Hann gaf samstarfsmanni sínum hluta þýfisins en sá var einnig starfsmaður í vöruhúsinu en telst nú vera fyrrverandi starfsmaður þess. The Pacific Daily News segir að Ocampo hafi játað sök í málinu og gert samkomulag við saksóknara um að ef hann haldi sig á mottunni næstu árin verði málið tekið af sakaskrá hans.

Hann þarf að greiða verslunareigandanum 500 dollara í bætur og má ekki koma nærri honum eða versluninni næstu þrjú árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?

Leikur raðmorðingi lausum hala á Sjálandi?
Pressan
Í gær

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir

Treyja Babe Ruth seld fyrir metfjárhæð – Rúmlega 700 milljónir
Pressan
Í gær

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“

Stakk skólasystur sína til bana – „Ég vildi vita hvernig það væri að drepa einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar

30 manns látnir eftir sjálfsmorðssprengjumenn – Talið að Boko Haram sé á bakvið árásinar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum

Í þessari flugvél situr þú inni í vængjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi

Viðvörun frá Ban Ki-moon: Hættan á kjarnorkustríði er meiri nú en hún hefur verið í áratugi