fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
Pressan

Peningarnir streyma inn til Trump

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 17:30

Donald Trump er vel efnaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það koma reglulega upp efasemdir um auð núverandi forseta Bandaríkjanna, en samkvæmt Bloomberg á hann milljarða dollara. Þetta ár hefur verið Trump gott, í það minnsta fjárhagslega.

Á síðustu 12 mánuðum hafa eignir Trump aukist um 5%, í 3 milljarða dollara, eða u.þ.b. 377 milljarða íslenskra króna, Bloomberg skýrir frá þessu. Tölurnar koma frá milljarðamælingaskrá (Billionaires Index) Bloomberg, þar sem reglulega er farið yfir eignir ríkasta fólks heims.

Uppgjörið byggir á upplýsingum frá lánveitendum, fasteignaeign, hlutabréfaeign og reikningum sem gerðir höfðu verið opinberir fyrir 16. maí í ár.

Trump á þessu góða fjáhagslega gengi að fagna þrátt fyrir vandræði hjá fjölskyldufyrirtæki hans, þar má meðal annars nefna að hætt var við samning um tvær nýjar hótelkeðjur og minnkandi áhuga á Mar-a-Lago-ferðamannastað hans í Flórída, segir Bloomberg.

Þessa góðu fjárhagsstöðu má því aðallega skýra með auknu verðmæti fasteigna sem Trump á hluta í. Um er að ræða tvær Vornado-fasteignir sem staðsettar eru á Manhattan og í fjármálahverfinu í San Francisci. Verðmæti þessara tveggja eigna jókst um 33% á síðasta ári og eignarhlutut Trump í þessum tveimur byggingum nemur um 765 milljónum dollara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Stærsta flugfélag heims heldur Boeing 737 Max áfram á jörðu niðri

Stærsta flugfélag heims heldur Boeing 737 Max áfram á jörðu niðri
Pressan
Í gær

Fundu líkamsleifar bakpokaferðalangs sem hafði verið saknað í fimm mánuði

Fundu líkamsleifar bakpokaferðalangs sem hafði verið saknað í fimm mánuði
Pressan
Í gær

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í 20 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára nemanda sínum

Dæmd í 20 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna afhöfðuð í beinni á Instagram – „Ég er týpan sem virði fjölskyldugildi“

Samfélagsmiðlastjarna afhöfðuð í beinni á Instagram – „Ég er týpan sem virði fjölskyldugildi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum