fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
Pressan

Lögreglunni var tilkynnt um hávær öskur – „Ég veit ekki hver var vandræðalegastur“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardags var lögreglunni í Tromsø í Noregi tilkynnt um hávær öskur frá herbergi á sjöttu hæð hótels í bænum. Það var næturvörðurinn sem heyrði öskrin og hafði áhyggjur af velferð gesta hótelsins. Lögreglan brást skjótt við og sendi lögreglumenn strax með forgangi á vettvang.

En engin hætta reyndist á ferð eða eins og lögreglan skrifaði síðan á Twitter:

„Þarna reyndist vera par að stunda kynlíf. Báðir aðilar virtust sáttir.“

Í samtali við TV2 sagði Eirik Kileng, talsmaður lögreglunnar, að talið hafi verið að verið væri að beita einhvern ofbeldi en svo hafi ekki verið.

„Ég veit ekki hver var vandræðalegastur.“

Sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 2 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Auður ríkustu fjölskyldu heims vex um 500 milljónir á hverri klukkustund

Auður ríkustu fjölskyldu heims vex um 500 milljónir á hverri klukkustund
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona gætu Bandaríkjamenn farið langt með að leysa loftslagsvandann

Svona gætu Bandaríkjamenn farið langt með að leysa loftslagsvandann