fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Lögðu hald á 16 tonn af kókaíni – Var falið í gámum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Philadelphia í Bandaríkjunum lagði nýlega hald á 16 tonn af kókaíni en verðmæti þess er rúmlega 1 milljarður dollara. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál sögunnar í Bandaríkjunum. Kókaínið fannst í sjö gámum sem voru um borð í skipi sem átti að sigla til Evrópu.

Philadelphia Inquirer skýrir frá þessu. Skipið hafði haft viðkomu í Chile, Panama og Bahamas áður en það kom til Bandaríkjanna.

Nokkrir úr áhöfninni voru handteknir vegna málsins að sögn saksóknara.

Í tísti sagði William McSwain, saksóknari ríkisins, að þetta magn kókaíns hefði getað orðið milljónum manna að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar
Pressan
Fyrir 2 dögum

4.300 ára grafhýsi gegndi ákveðnu hlutverki

4.300 ára grafhýsi gegndi ákveðnu hlutverki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Prestur brann til bana þegar kviknaði í kufli hans í messu

Prestur brann til bana þegar kviknaði í kufli hans í messu