fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
Pressan

Móðir raðmorðingja drepin á heimili sínu – Fór inn í barnaherbergi til að stinga börnin

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 19:00

Michael Madison, raðmorðingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona fannst látin ásamt þremur særðum börnum á heimili þeirra, snemma laugardagsmorgun í Cleveland-fylki, Bandaríkjunum. Frá þessu er greint í frétt CNN

Jaylen Latrell Plummer, 18 ára er grunaður um að hafa myrt Diane Madison, 62 ára ásamt því að hafa farið inn í barnaherbergi til að stinga börnin sem voru á aldrinum 10-12 ára.

Diane Madison var móðir raðmorðingjans Michael Madison sem var dæmdur til dauða árið 2016, fyrir að drepa þrjár konur. Áður en hann var handtekinn hafði hann falið sig inni í þessu sama húsi.

Diane Madison var úrskurðuð látin á vettvangi en tveimur börnunum tókst að flýja yfir til nágranna, en þar hringdu þau á lögreglu. Þriðja barnið faldi sig hins vegar í húsinu, þar sem ósköpin áttu sér stað. Öll börnin fóru á spítala

Lögreglan segist svo hafa handtekið Plummer, en hann var inni á baðherbergi heimilisins. Plummer fór einnig á spítala, en ekki er vitað hvers vegna hann framdi glæpinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar upplýsingar – Ljósmyndari beitti mútum til að fá að taka myndir af líki Marilyn Monroe

Nýjar upplýsingar – Ljósmyndari beitti mútum til að fá að taka myndir af líki Marilyn Monroe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Götur Kaupmannahafnar fullar af yfirgefnum hjólum – Safnar saman 15.000 hjólum á hverju ári.

Götur Kaupmannahafnar fullar af yfirgefnum hjólum – Safnar saman 15.000 hjólum á hverju ári.
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðurírskir læknar berjast gegn lögsóknum

Norðurírskir læknar berjast gegn lögsóknum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg sjálfsvígstíðni meðal franskra lögreglumanna – Stjórnvöld ráðþrota

Óhugnanleg sjálfsvígstíðni meðal franskra lögreglumanna – Stjórnvöld ráðþrota
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amazon-skógurinn brennur: Telja að bændur á svæðinu hafi kveikt viljandi í

Amazon-skógurinn brennur: Telja að bændur á svæðinu hafi kveikt viljandi í
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndaði undir pils rúmlega 500 kvenna

Myndaði undir pils rúmlega 500 kvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni

Unglingur kærður fyrir að drepa lögfræðing með skrúfjárni
Pressan
Fyrir 3 dögum

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“

7 af hverjum 10 „þola ekki að vera símalaus“