fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Framboðsfé notað til að fjármagna framhjáhald – Talinn hafa eytt þrjátíu milljónum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Replúblikaninn Duncan Hunter hefur verið kærður fyrir að nota peninga úr framboðssjóði sínum til að fjármagna framhjáhald sitt með lobbíistum og starfsfólki sínu. Frá þessu greinir New York Post.

Duncan hefur verið kvæntur frá árinu 1998 og er búsettur í Kaliforníu, en hann hefur setið í fulltrúadeild Bandaríkjanna frá árinu 2009.

Dómsmálaráðuneytið hefur nú kært hann fyrir að eyða 250.000 Bandaríkjadölum, eða þrjátíu milljónum króna í máltíðir, drykki og allskyns ferðakostnað fyrir konur sem hann er sagður hafa átt samneyti við.

Margaret Jankowski er bæði eiginkona og kosningastjóri Duncans, en talið er að þau hafi átt í fjárhagsörðugleikum og því hafi Duncan gripið í kosningaféð til að viðhalda eyðslusömum lífstíl sínum.

Margaret gerði samning við FBI og hjálpaði þeim að koma upp um Duncan, þar að auki viðurkenndi hún að hafa tekið úr sjóðinum.

Duncan hefur neitað sök í málinu, en hann hefur talað um mikilvægi þess að varðveita gömul fjölskyldugildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?