fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
Pressan

Framboðsfé notað til að fjármagna framhjáhald – Talinn hafa eytt þrjátíu milljónum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Replúblikaninn Duncan Hunter hefur verið kærður fyrir að nota peninga úr framboðssjóði sínum til að fjármagna framhjáhald sitt með lobbíistum og starfsfólki sínu. Frá þessu greinir New York Post.

Duncan hefur verið kvæntur frá árinu 1998 og er búsettur í Kaliforníu, en hann hefur setið í fulltrúadeild Bandaríkjanna frá árinu 2009.

Dómsmálaráðuneytið hefur nú kært hann fyrir að eyða 250.000 Bandaríkjadölum, eða þrjátíu milljónum króna í máltíðir, drykki og allskyns ferðakostnað fyrir konur sem hann er sagður hafa átt samneyti við.

Margaret Jankowski er bæði eiginkona og kosningastjóri Duncans, en talið er að þau hafi átt í fjárhagsörðugleikum og því hafi Duncan gripið í kosningaféð til að viðhalda eyðslusömum lífstíl sínum.

Margaret gerði samning við FBI og hjálpaði þeim að koma upp um Duncan, þar að auki viðurkenndi hún að hafa tekið úr sjóðinum.

Duncan hefur neitað sök í málinu, en hann hefur talað um mikilvægi þess að varðveita gömul fjölskyldugildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Stærsta flugfélag heims heldur Boeing 737 Max áfram á jörðu niðri

Stærsta flugfélag heims heldur Boeing 737 Max áfram á jörðu niðri
Pressan
Í gær

Fundu líkamsleifar bakpokaferðalangs sem hafði verið saknað í fimm mánuði

Fundu líkamsleifar bakpokaferðalangs sem hafði verið saknað í fimm mánuði
Pressan
Í gær

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í 20 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára nemanda sínum

Dæmd í 20 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna afhöfðuð í beinni á Instagram – „Ég er týpan sem virði fjölskyldugildi“

Samfélagsmiðlastjarna afhöfðuð í beinni á Instagram – „Ég er týpan sem virði fjölskyldugildi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum

Flóðbylgja fíkniefna á friðsælum eyjum