fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
Pressan

31 handtekinn í stórri aðgerð gegn skipulagðri glæpastarfsemi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 06:00

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska lögreglan handtók í gær 31 í stórri aðgerð sem beindist gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Málið hefur verið í rannsókn um langa hríð í samvinnu við Evrópulögregluna Europol og lögreglu í Svíþjóð, Hollandi, Belgíu, Slóveníu, Albaníu og Þýskalandi. Málið snýst um innflutning á einu og hálfu tonni af kókaíni og heróíni til Danmerkur.

Flestir hinna handteknu eru útlendingar. Rannsóknin beinist að skipulögðu glæpagengi sem á rætur að rekja til Albaníu. Gengið er grunað um að hafa flutt um 1.650 kíló af kókaíni og heróíni til Danmerkur. Mikið magn fíkniefna, vopna og reiðufés var haldlagt í aðgerðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Vísindamenn óttast að stór jarðskjálfti ríði yfir Istanbúl – Vænta mikils manntjóns

Vísindamenn óttast að stór jarðskjálfti ríði yfir Istanbúl – Vænta mikils manntjóns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks

Boða verkföll á Heathrowflugvelli – Mun hafa mikil áhrif á ferðir fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur Michael Jackson stefna meintum fórnarlömbum hans – Krefjast einnar evru í bætur

Aðdáendur Michael Jackson stefna meintum fórnarlömbum hans – Krefjast einnar evru í bætur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu

Regnskógar Amazon minnka um einn fótboltavöll á hverri mínútu