fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Í þessum borgum er mesta hættan á að vera rændur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 22:00

Mynd úr safni. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir halda til útlanda, meðal annars til að skoða sig um í erlendum sktórborgum, í sumarfríinu sínu. En áður en haldið er af stað er vert að athuga hvar maður þarf að passa sig aðeins betur.

Margir hafa lent í því að tapa verðmætum í hendur þjófa á ferðalögum sínum. Líkurnar á því að verða fórnarlamb þjófa eru ekki alls staðar jafn miklar, meðal þeirra borga sem mestar líkur eru á þjófnaði eru Barselóna, Róm, Gautaborg, Ríga, London, París, Aþena og Prag. Ungt fólk sem ferðast eitt og þar sem áfengi er með í för, er í mestri hættu á að verða fórnarlömb þjófnaðar.

Það er fátt sem hefur verri áhrif á skemmtunina en að lenda í því að símanum, myndavélinni, kreditkortunum eða peningunum sé stolið.

Flestir þjófnaðir eiga sér stað á opinberum stöðum, þar sem margt fólk er samankomið og þrengsli eru mikil. Þess vegna er mikilvægt að vera vel á verði í strætisvögnum, á lestastöðvum og á veitinga-, eða kaffihúsum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni