fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Forsetafrúin höggvin í við

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný viðarstytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur verið afhjúpuð fyrir utan Sevenca, heimabæ hennar í Slóveníu. Bandaríkjamaðurinn Brad Downey fékk listamanninn Ales Zupevc til að gera verkið. Frá þessu hefur verið greint í fréttamiðlum út um allan heim. Styttan hefur vakið mikla athygli en líkindin á milli styttunnar og forsetafrúarinnar þykja ekki vera mikil. Viðbrögð almennings við styttunni eru mismunandi, sumum finnst hún vera skammarleg en aðrir telja þetta vera skemmtilegan hrekk.
Hér að neðan má sjá myndir af styttunni umtöluðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Fundu kafbát sem hvarf á dularfullan hátt fyrir 51 ári

Fundu kafbát sem hvarf á dularfullan hátt fyrir 51 ári
Pressan
Í gær

Kynlífsdúkkur valda vanda – Ógna tilvist heillar þjóðar

Kynlífsdúkkur valda vanda – Ógna tilvist heillar þjóðar
Pressan
Í gær

Starfsmaður heimahjálpar grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu

Starfsmaður heimahjálpar grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu
Pressan
Í gær

Úlfum fer fjölgandi í Danmörku

Úlfum fer fjölgandi í Danmörku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný lög kveða á um að barnaníðingar og nauðgarar skuli vanaðir

Ný lög kveða á um að barnaníðingar og nauðgarar skuli vanaðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 50 ára gamalt flöskuskeyti

Fundu 50 ára gamalt flöskuskeyti