fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Lifði af helförina en féll fyrir 68 ára gömlum ökuníðingi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 14:30

Gennady Bolotsky

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sextíu og átta ára gömul kona hefur verið ákærð fyrir að hafa orðið 91 árs gömlum manni að bana í Los Angeles, BNA. Konan er sökuð um að hafa ekið á manninn og flúið af vettvangi án þess að huga að manninum. Lést hann af áverkum sínum.

Hinn látni heitir Gennary Bolotsky og lifði hann af helför gyðinga í síðari heimstyrjöldinni. Hann er upprunalega frá Úkraínu og tókst honum að flýja landið eftir að nasistar höfðu hertekið það og komast til Bandaríkjanna, þar sem hann bjó æ síðan. Eftirlifandi börn Bolotsky segja hann að hann hefði hæglega getað náð meira en 100 ára aldri enda hafi hann haft meiri orku en margir sem eru helmingi yngri.

Bolotsky var á göngu með hundinn sinn og fór yfir á merktri göngubraut en konan ók á hann á pallbíl. Lést hann af áverkum sínum.

Konan sem sökuð er um að hafa ekið á Bolotsky heitir Joyce Bernann McKinney. Ákæran er manndráp með ökutæki. Hún gæti fengið 11 ára fangelsi en réttarhöld í málinu standa nú yfir.

Sjá nánar á Huffington Post 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni