fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Bjargaði lífi tveggja ára stúlku – Sjáðu ótrúlegt myndband

pressan
Mánudaginn 8. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hetjusaga hins sautján ára gamla Feuzi Zabaat hefur farið eins og eldur um sinu á veraldarvefnum á undanförnum dögum. Það sem hófst fyrst eins og eðlilegur dagur í lífi Zabaat endaði í skyndilegum hetjudáðum þegar hann bjargaði tveggja ára stúlku sem hafði dottið úr glugga á annarri hæð hússins, en atvikið átti sér stað í Istanbúl í Tyrklandi og náðist á myndbandi.

Hin kornunga Doha Muhammed hafi slysast út um gluggann á meðan móðir hennar var stödd í eldhúsinu og hafði því týnt stúlkunni úr augsýn. Hinn algeríski Zabaat var fljótur að koma auga á þessa komandi martröð og tókst honum að grípa stúlkuna án þess að hún hefði hlotið nokkurn skaða.

Myndbandið birtist meðal annars á fréttavef Guardian má sjá hér að neðan. Öruggt er að fullyrða að sjón sé sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni