fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Rafmyntamarkaður hvarf – 246.000 viðskiptavinir sitja eftir tómhentir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðir dagar og síður góðir dagar, ekki síst þegar fólk hefur sett sparifé sitt í óstöðugar myntir eins og rafmyntir. En það er algjör skítadagur þegar rafmyntamarkaðurinn, þar sem maður hefur dýrmætu rafmyntina sína, hverfur algjörlega.

Því fengu 246.000 viðskiptavinir Bitsane rafmyntamarkaðarins að kenna á nýlega. Bitsane hvarf skyndilega fyrir nokkrum dögum og þar með öll sú rafmynt sem var geymd hjá markaðnum. Forbes skýrir frá þessu.

Heimasíða markaðarins er ekki lengur virk og búið er að loka síðum fyrirtækisins á samfélagsmiðlum. Flest bendir til að hér hafi verið um þaulhugsað svikabragð að ræða. Það vekur síðan upp spurningar um hversu öruggt sé að fjárfesta í rafmynt og geyma á rafmyntamörkuðum sem þessum.

Nýlega gerðu tölvuþrjótar árás á norska Bitcoin Norge rafmyntamarkaðinn en í kjölfarið neyddist markaðurinn til að selja innistæður viðskiptavina sinna gegn vilja þeirra enda töpuðu þeir margir hverjum háum fjárhæðum á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni