fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Ford setur nýjan ofurbíl á markaðinn – Kostar 150 milljónir og má ekki vera á götum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 06:00

Ford GT Mk II. Mynd:Ford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford setur fljótlega nýja útgáfu af ofurbílnum Ford GT á markaðinn. Um er að ræða 700 hestafla bíl sem mun kosta 1,2 milljónir dollara eða rúmlega 150 milljónir íslenskra króna.

Þetta er engin smá upphæð fyrir bíl og þá kannski sérstaklega í ljósi þess að ekki má aka honum á almennum vegum heldur aðeins á sérhönnuðum brautum.

Væntanlega mun þó hvorki verðið né takmarkað notagildi bílsins halda aftur af vel fjáðum bílaáhugamönnum.

Samkvæmt frétt CNN mun nýja útgáfan heita Ford GT Mk II. Aðeins 45 bílar verða framleiddir. En það fær ekki hver sem er að kaupa þessa bíla því áhugasamir þurfa að sækja um að fá að kaupa þá og Ford þarf að samþykkja umsóknirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni