fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Svakaleg slagsmál í Disneyland-garðinum – Sjáðu óhuggulegt myndband

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur ferðamanna breyttu Disneylandi í ofbeldisvettvang fyrir framan fjölskyldufólk og ung börn. Þetta sést í ógeðfelldu myndbandi, en New York Post greinir frá málinu.

Myndbandið var tekið upp í Disneyland-garðinum, Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum. Í því sjást nokkrir einstaklingar í mjög alvarlegum slagsmálum.

Að minnsta kosti tveir einstaklingar enda kylliflatir í jörðinni í slagsmálunum, en í þeim fljúga þónokkur hnefahögg.

Sá einstaklingur sem er hvað mest áberandi í myndbandinu heyrist öskra „Ég er tilbúinn í að fara í steininn í nótt!“ ásamt því að segja „mér er alveg sama þó ég sé á myndbandi,“

Að lokum kom lögregla á vettvang. Hún handtók engan en lögregluyfirvöld í Kaliforníu viðurkenndu að lögregluþjónarnir hefðu ekki áttað sig á alvarleika málsins.

Hér að neðan má sjá myndbandið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni