fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Ungur maður látinn eftir of stóran skammt af koffíni: „Það væri skref í rétta átt að banna sölu á koffín duftinu“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lachlan Foote lést á heimili sínu í Blackheath eftir að hafa innbyrt banvænt magn af koffíni. Lachlan var hæfileikaríkur tónlistarmaður og virkur í íþróttum.

Lachlan var 21 árs þegar hann dó en hann hafði verið að fagna nýju ári um nóttina.

Þegar hann kom heim fékk hann sér prótein hristing og bætti sjálfur við miklu magni af koffíni. Lachlan sagði vinum sínum á Facebook að það væri eitthvað bogið við bragðið á hristingnum.

Faðir hans, Nigel, hefur nýverið notað minningu sonar síns í að fræða aðra um skaðsemi koffín dufts.

„Það væri skref í rétta átt að banna sölu á koffín duftinu.“

Lachlan kom heim um klukkan tvö um nóttina. Móðir hans, Dawn, tók á móti honum og hann óskaði henni gleðilegs nýs árs.

Það var móðir hans sem kom að honum liggjandi á baðherberginu.

„Hún kallaði á mig og ég kom strax. Ég lagði höndina mína á bakið hans og fann að hann var ískaldur.“

Nigel vill ekki að fleira ungt fólk deyi af völdum koffín dufts eins og sonur sinn.

„Hann var alveg einstakt eintak af manneskju. Hann var elskaður, gjafmildur og hugsaði alltaf um annað fólk“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni