fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Belgía þarf að greiða háar dagsektir vegna lélegs internets í landinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 17:30

Fáir nota djúpnetið til ljósfælinna hluta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll Evrópusambandsins kvað á mánudaginn upp úr með að belgísk stjórnvöld verði að greiða 5.000 evrur í dagsektir, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna, vegna lélegs netsambands í landinu.

Netsambandið uppfyllir ekki lágmarkskröfur ESB um innviði aðildarríkja sambandsins. Samkvæmt þeim kröfum á að vera búið að tryggja ákveðið aðgengi að háhraðaneti. Belgar hafa ekki enn lögtekið reglugerð ESB um háhraðafjarskipti og hafa ekki staðið sig í að koma slíkum fjarskiptum á.

Þeir verða því að greiða fyrrgreindar dagsektir þar til þeir ráða bót á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn