fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Belgía þarf að greiða háar dagsektir vegna lélegs internets í landinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 17:30

Förum varlega þegar þráðlaus net eru í boði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll Evrópusambandsins kvað á mánudaginn upp úr með að belgísk stjórnvöld verði að greiða 5.000 evrur í dagsektir, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna, vegna lélegs netsambands í landinu.

Netsambandið uppfyllir ekki lágmarkskröfur ESB um innviði aðildarríkja sambandsins. Samkvæmt þeim kröfum á að vera búið að tryggja ákveðið aðgengi að háhraðaneti. Belgar hafa ekki enn lögtekið reglugerð ESB um háhraðafjarskipti og hafa ekki staðið sig í að koma slíkum fjarskiptum á.

Þeir verða því að greiða fyrrgreindar dagsektir þar til þeir ráða bót á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni