fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Óhugnanlegt morð á unglingsdreng – Ástæðan talin vera rapp

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri í Arizona-fylki, Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð á unglingsdreng. CBS-fréttastofan greinir frá þessu.

Morðið þykir ansi óhuggulegt, en sá ákærði, Michael Adams á að hafa drepið hin 17 ára Elijah Al-Amin af engri sérstakri ástæðu, nema jú vegna tónlistarinnar sem Elijah var að hlusta á.

Bæði Michael og Elijah voru í Circle K-verslun en þar á sá fyrrnefndi að hafa stungið þann síðarnefnda í hálsinn. Lögreglan handtók Michael og hafði eftir honum að að hann hefði myrt Elijah einungis vegna þess að hann var að hlusta á rapp-tónlist.

Elijah var mikill aðdándi rapp-tónlistar, en Michael Adams fannst honum vera ógnað af henni.

Árásin átti sér stað einugis tveimur dögum eftir að Michael var slept úr fangelsi.

Málið hefur vakið mikla athygli á netinu , þar sem margir lýsa því sem hatursglæp. Myllumerkið #JusticeforElijah hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum.

Cory Booker sem leitast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins hefur meðal annars birt Twitter-færslu um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni