fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
Pressan

Hvíthákarlar farnir að sjást við strendur Bretlands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 22:00

Hvíthákarl við strendur Mexíkó. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvíthákarlar hafa verið sjaldséðir gestir í evrópskum sjó fram til þessa en þó hefur það gerst að slík dýr hafa slæðst hingað í álfuna. En að undanförnu hafa margir hvíthákarlar (Great White Shark) sést við strendur Devon á Englandi.

Devon Live skýrir frá þessu. Haft er eftir mörgum sjómönnum að þeir hafi séð hvíthákarla. Hvíthákarlar eru hættulegir, eins og flestir hákarlar, en þeir geta orðið ógnarstórir. Kannski má segja að fólk hafi hræðst þá mikið frá því að fyrsta Ókindar (Jaws) kvikmyndin var sýnd fyrir margt löngu.

Ashley Lane, sem stendur fyrir veiðiferðum við Devon, segir að hann telji það ekki bara slæm tíðindi að hættuleg dýr á borð við hvíthákarla séu í sjónum við Devon. Fólk elski að sjá svona dýr og þetta geti komið sér vel fyrir þann rekstur sem hann er með.

„En það má auðvitað ekki raska jafnvæginu í vistkerfinu. Þetta eru ekki gæludýr og það á ekki að líta á þau sem slík.“

Ken Collins, hjá Southampton háskóla, segir að ekki sé útilokað að hvíthákörlum muni fjölga. Öruggt megi teljast að hákörlum muni fjölga við strendur Bretlands á næstu þremur áratugum.  Þar verði ekki endilega bara um hvíthákarla að ræða heldur ýmsar aðrar tegundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Máfur stal hundi

Máfur stal hundi
Pressan
Í gær

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu

Segja að Facebook og Google geti fylgst með klámnotkun fólks á netinu
Pressan
Í gær

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Pressan
Í gær

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við
Pressan
Í gær

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir

Var slegin í rot í boxhringnum – Síðan voru bankareikningar hennar tæmdir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir

Harmleikur í Silkeborg í Danmörku – Tveir ungir menn fundust látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska
Fyrir 4 dögum

Hnúðlax í Miklavatni

Hnúðlax í Miklavatni