fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Ferðamenn eru brjálaðir yfir myndum af vinsælum ferðamannastað – „Hann er ekki svona“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 07:40

Þetta er mikil fegurð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Dyrnar til himna“ sýna frið og fegurð og ekki er annað að sjá að ferðamenn kunni vel við sig á þessum undurfagra stað. Fólk virðist standa á milli tveggja súla og mynd af þeim speglast í kyrru vatni. En ekki er allt sem sýnist.

Margar myndir sem þessar frá Lempuyanghofinu á Balí eru á samfélagsmiðlum á borð við Instragram. En sá galli er á þessu að ekkert vatn er þarna við hinar svokölluðu dyr til himna. Þarna er aðeins um að ræða að einhver hefur tekið mynd með iPhone og spegli og þannig náð að búa til fallega umgjörð. Independet skýrir frá þessu.

View this post on Instagram

“What’s a King to a God?” 🙏🏽

A post shared by Pomp (@pompglobal) on

Ekkert vatn er við hofið en þar er gras og það er nú ekki sérlega myndavænt. Af þessum sökum hafa margir ferðamenn aðeins gefið hofinu eina og tvær stjörnur í umsagnir á ferðasíðum. Aðrir eru sáttari og segja hofið mjög fallegt en það breytir því ekki að mörgum finnst þeir hafa verið sviknir.

Svona lítur það út í raun og veru. Mynd: Oleksandr Pidvalnyi/Pexels
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við