fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Kenna ferðaskrifstofu um að hákarlar urðu dóttur þeirra að bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:00

Jordan Lindsey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júní síðastliðinn lést hin bandaríska Jordan Lindsey þegar hún varð fyrir árás hákarla þegar hún var í fríi á Bahamas eyjum með fjölskyldu sinni. Hún var að snorkla þegar þrír hákarlar réðust á hana. Þeir bitu hana í handleggi, fætur og rass. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar.

Fjölskylda hennar hefur nú tjáð sig um málið opinberlega og kennir ferðaskrifstofunni Sandy Toes um dauða Jordan. Í yfirlýsingu frá fjölskyldunni segir að þegar hún bókaði ferðina hafi hún vænst þess að ferðaskrifstofan væri með viðbragðsáætlanir í gildi ef slys yrði.

Fjölskyldan er sérstaklega óánægð með að enginn leiðsögumaður eða starfsmaður ferðaskrifstofunnar var nærri þegar hákarlarnir réðust á Jordan. Segir fjölskyldan að móðir hennar hafi þurft að bjarga dóttur sinni í land. Þar biðu nokkrir starfsmenn ferðaskrifstofunnar eftir þeim en voru ekki með neinn skyndihjálparbúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við