fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Maður í latexbúningi hrellir þorpsbúa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 20:30

Dularfulli latexmaðurinn. Mynd:Lögreglan í Somerset

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hræðilegur“ maður í latexgalla hefur að undanförnu hrellt þorsbúa í Claverham í Somerset á Englandi.  Maðurinn er sagður hafa „stunið og snert kynfæri sín“ á almannafæri. Lögreglunni hafa borist margar kvartanir vegna þessa.

Á fimmtudagskvöldið tilkynnti kona á þrítugsaldri að umræddur maður hafi „ráðist“ á hana „íklæddur svörtum latex heilgalla“. Í samtali við BBC sagði hún að maðurinn hafi nálgast hana og hafi sífellt verið að snerta klofið á sér, stynja og anda þungt. Maðurinn flúði af vettvangi þegar konan öskraði.

Lögreglan gerði mikla leit að manninum, úr lofti og á jörðu niðri en án árangurs.

Dularfulli latexmaðurinn. Mynd:Lögreglan í Somerset

Í gær skýrðu breskir fjölmiðlar frá því að lögreglan hefði handtekið mann um tvítugt vegna fyrrgreinds máls og fleiri álíka að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við