fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Smyglari faldi fíkniefni undir hárkollunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 21:30

Hárkollan situr nú hálf asnalega. Mynd:Spænska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbískur karlmaður var handtekinn fyrir um mánuði síðan á flugvellinum í Barcelona á Spáni grunaður um fíkniefnasmygl. Undir hárkollu hans fundu tollverðir hálft kíló af kókaíni. Maðurinn var óstyrkur við komuna á flugvöllinn og var því tekinn til skoðunar af tollvörðum. Grunur leikur á að hann hafi verið burðardýr.

Áætlað verðmæti kókaínsins er sem svarar til rúmleg fjögurra milljóna íslenskra króna. Spænska lögreglan skýrði frá þessu á Twitter og birti meðfylgjandi myndir af manninum.

Maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi og á ákæru yfir höfði sér og væntanlega þungan dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta