fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Kossamyndin sem hneykslar heimsbyggðina

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 22:30

Myndin sem reitir marga til reiði. Mynd: Facebook/Legelela Safaris

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á myndinni sem hér fylgir sjást hjónin Darren og Carolyn Carter kyssast yfir skrokki glæsilegs ljóns sem þau höfðu nýlega drepið. Myndin var birt á Facebooksíðu Legelela Safaris sem sérhæfir sig í að bjóða breskum ferðamönnum upp á veiðiferðir til Suður-Afríku.

Texti myndarinnar var: „Erfiðisvinna í heitri sólinni í Kalahari . . . vel gert. Risastórt ljón.“

Mirror segir að hjónin, sem reka uppstoppunarfyrirtæki, segist vera „ástríðufullir verndarsinnar“.

Þetta hefur farið illa í fólk sem og textinn við myndirnar á Facebooksíðu Legelela Safaris. Við aðra mynd stóð: „Það jafnast ekkert á við að veiða konung skógarins í söndum Kalahari.“

The Sun hefur eftir sérfræðingum að ljónin séu alin upp í prísund eingöngu til að vera síðan drepin af blóðþyrstum ferðamönnum.

Legelela Safaris býður upp á gíraffaveiðar fyrir 2.400 pund, sebrahestaveiðar fyrir 2.000 pund en gefur ekki upp verð fyrir veiðar á hlébörðum, nashyrningum, ljónum og fílum en hvetur fólk til að hafa samband til að fá upplýsingar um verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við