fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Valdamesti maður Íran sakar Breta um sjórán og hótar hefndum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 06:00

Íranski byltingarvörðurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ali Khamenei, sem er æðsti prestur Íran og þar með valdamesti maður landsins, sagði í gær að Bretar megi vænta þess að Íranir hefni þess að Bretar hafa tekið íranskt olíuskip í sína vörslu í Miðjarðarhafi.

Breskir hermenn hertóku skipið þann 4. júlí undan ströndum Gíbraltar og þar er það enn. Grunur leikur á að skipið hafi verið notað til að flytja olíu til Sýrlands en það brýtur gegn viðskiptabanni ESB gegn landinu.

Í sjónvarpsávarpi í gær sagði Khamenei að Bretar væru „illmenni“ sem hafi gerst sekir um sjórán og hafi stolið írönsku skipi.

„Íslamska lýðveldið mun svara þessum illgjörnu aðgerðum.“

Hann sagði þó ekkert nánar um hvað Íranar hyggjast gera. Þeir hafa þvertekið fyrir að skipið hafi verið á leið til Sýrlands. Skipið, sem getur borið tvær milljónir olíutunna, er fulllestað að sögn yfirvalda á Gíbraltar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við