fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Barnungur bjórsali lék á lögregluna – Hefur aukið viðskipti sín umtalsvert

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg börn eiga það til að selja lemónaði á heitum sumardögum, en drengur frá Utah fékk aðra flugu í höfuðið, að selja ískaldan bjór.

Seth Parker kom sér upp bás með skilti þar sem stóð ískaldur bjór (ice cold beer) í Brigham-borg í Utah-fylki, Bandaríkjunum.

Drengurinn plataði nágreni sitt allsvakalega, en lögreglan fékk þónokkur símtöl vegna kauða. Frá þessu greinir fréttastofa CBS.

Drengurinn var nefnilega með brögð í tafli, lögraglan komst að því þegar hún mætti á svæðið. Seth reyndist vera að selja rótarbjór, sem var algerlega óáfengur.

Seth hefur þó bent á skiltinu hans megi lesa orðið root fyrir ofan orðið beer.

Móðir Seths segir að viðskipti drengsins hafi verið mikil og það vegna þessa skemmtilega sölutrix síns, en Seth hefur vakið mikla athygli í netheimum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Leigusali í vondum málum – Sérðu hvers vegna?

Leigusali í vondum málum – Sérðu hvers vegna?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju