fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Fjögur 10 til 14 ára börn stálu bíl og fóru í 1.000 km bíltúr

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur börn á aldrinum 10 til 14 ára fóru nýlega í um 1.000 km langa ökuferð í Nissan Patrol jeppa foreldra eins þeirra. Þau óku meðfram austurströnd Ástralíu þar til lögreglan stöðvaði ferð þeirra daginn eftir að þau lögðu af stað. Þá höfðu þau stolið bensíni á tveimur stöðum og sloppið einu sinni undan laganna vörðum.

Þegar lögreglan stöðvaði för þeirra á sunnudaginn nærri Grafton í Nýju Suður-Wales læstu börnin dyrunum og neituðu að koma út úr bílnum. Lögreglumenn notuðu þá kylfu til að brjóta rúðu í bílnum. Ekki er enn vitað hvort þau skiptust á um að aka eða hvort eitt þeirra hafi alfarið séð um aksturinn.

Talsmaður lögreglunnar sagði að börnin verði kærð fyrir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við