fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Gerðu merka uppgötvun 1978 – Nú liggur ótrúleg niðurstaða vísindamanna fyrir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 06:00

Höfuðkúpurnar. Mynd:Harvati et al

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1978 fundust tvær hauskúpur af mönnum í helli í Grikklandi. Nú hafa vísindamenn lokið við umfangsmiklar rannsóknir á þeim og niðurstaðan liggur fyrir en hún þykir stórmerkileg.

Samkvæmt niðurstöðunni er önnur hauskúpan að minnsta kosti 210.000 ára gömul. Hún er mjög líklega af nútímamanni, öðru nafni Homo sapiens. Þetta þýðir að menn hafi yfirgefið Afríku fyrir rúmlega 210.000 árum og náð lengra en áður var talið eða alveg til Evrópu. Þetta sagði Katerina Harvati-Papatheodorou, prófessor, samkvæmt umfjöllun Videnskab.dk.

Hin hauskúpan er um 170.000 ára gömul og er af Neandertahlmanni.

Ekki er annað að sjá en að nútímamaðurinn hafi komið í hellinn á undan Neanderatlermanninum.

Áður var elsta sönnunin fyrir nútímamönnum utan Afríku frá Ísrael en þar fundust 190.000 ára gömul ummerki eftir þá.

Fyrir fjórum til fimm milljónum ára héldu fyrstu Neandertalhmennirnir frá Afríku til Evrópu þar sem þeir aðlöguðustu kaldara loftslagi næstu mörg hundruð þúsund árin. Á meðan var Homo sapiens í Afríku og hélt áfram að þróast þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við