fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 19:00

Dawn og Johnny Lee Vann Jr. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn lést Johnny Lee Vann Jr., 35 ára, þegar hann bjargaði báðum börnum sínum úr sjávarháska á ströndinni við Wrightsville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Fjölskyldan hafði farið á ströndina eftir að hafa sótt messu. Stór alda hreif börn hans með niður af bryggju við ströndina.

ABC News skýrir frá þessu. Johnny sá hvað gerðist og hljóp strax til aðstoðar.

„Hann fór úr skyrtunni og hljóp á fullri ferð þarna út. Hann gerði það sem sérhver faðir myndi gera við aðstæður sem þessar.“

Sagði eiginkona hans, Dawn, í samtali við WRAL sjónvarpsstöðina.

Johnny tókst að bjarga öðru barninu úr sjónum án vandræða en þegar hann fór út í til að bjarga hinu barninu lenti hann í vandræðum. Talsmaður lögreglunnar sagði að Johnny og barnið hafi farið á kaf í um 30 sekúndur áður en þeim var bjargað. Endurlífgunartilraunir á Johnny báru ekki árangur en börnin lifðu bæði af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita

Nokkrir hlutir sem þú vissir ekki að þú vildir vita
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Í gær

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn

Tímamótaáfangi í baráttunni við ebólu – Geta nú læknað sjúkdóminn
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Í gær

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan

Hrottaleg nauðgun skíðakennara – Rotaði vin hennar og hló á meðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við