fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Starfsfólk dvalarheimilis aldraðra gerði opinskátt grín að kynlífsiðkun tveggja íbúa

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin spyr ekki um aldur og það á svo sannarlega við í tilfelli karls og konu sem urðu ástfangin þegar þau kynntust á dvalarheimili aldraðra í Karlshamn í Svíþjóð en þar búa þau í sitthvorri íbúðinni. Dóttir konunnar hefur nú sent kvörtun til sveitarfélagsins og heilbrigðisyfirvalda vegna framkomu starfsfólks í garð parsins. Segir konan að starfsfólkið sé ekki sátt við sambandið og hafi að minnsta kosti tvisvar á einum mánuði gert opinskátt grín að gamla fólkinu.

Samkvæmt umfjöllun Blekinge Läns Tidning og Aftonbladet þá segir dóttirin að starfsmaður hafi opnað læstar dyr að annarri íbúð parsins og hafi starfsfólkið farið inn og komið að fólkinu í rúminu að stunda kynlíf og hafi hlegið að þeim.

„Þau eru ástfangin og vilja hafa sína ást í friði og ekki deila henni með starfsfólkinu eða öðrum íbúum. Starfsfólkið má ekki bara opna læstar dyr að íbúðum íbúa og fara inn.“

Dóttirin krefst þess að gripið verði til aðgerða og krefst afsökunar frá sveitarfélaginu og að það taki ábyrgð sína alverlega þegar brotið er á öldruðu fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“