fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Flótti úr ráðherraliðinu áður en Boris tekur við

Karl Garðarsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 10:14

Boris Johnson virðist ekki hafa náð að heilla Skota.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Duncan, ráðherra Evrópmála í ríkisstjórn Theresu May, sagði af sér í morgun. Hann bætist í hóp þeirra íhaldsmanna sem hyggjast hætta þegar Boris Johnson tekur við sem leiðtogi breska íhaldsflokksins, sem gæti orðið strax á morgun. Það er ekki lengra síðan en í gær að Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands tilkynnti að hann myndi segja af sér ef Johnson sigraði í leiðtogakjörinu.

Alan Duncan hefur verið mjög gagnrýninn á Boris Johnson og sagt hann vera einn allsherjar brandara. Þá geti hann ekki hugsað sér að vera í ríkisstjórn sem hafi það yfirlýsta markamið að yfirgefa Evrópusambandið í lok október, hvort sem samningar um útgöngu nást fyrir þann tíma eða ekki. Duncan gagnrýndi Johnson líka harðlega fyrir að styðja ekki breska sendiherrann í Bandaríkjunum, sem neyddist til að segja af sér fyrir stuttu vegna yfirlýsinga um Donald Trump í minnisblaði sem lak út til fjölmiðla.

Talið er líklegt að fleiri breskir ráðherrar segi af sér í dag eða næstu daga, en talið er öruggt að Boris Johnson sigri í leiðtogakjöri íhaldsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB

Matvælaskortur gæti orðið í Bretlandi við útgönguna úr ESB
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“
Pressan
Í gær

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju

Svik á netinu kostuðu hana 23 ára fangelsi: Ungi draumaprinsinn hafði ekkert gott í hyggju
Pressan
Í gær

Leigusali í vondum málum – Sérðu hvers vegna?

Leigusali í vondum málum – Sérðu hvers vegna?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju