fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Maðurinn sem teiknar í svefni og hefur gert síðan hann var 4 ára

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 21:00

Teikning Lee af Marilyn Monroe. Mynd:Skjáskot af vef BBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Lee Hadwin sefur er hann ekki eins og við hin þegar við sofum. Hann tekur upp eitthvað sem er nærri honum og byrjar að teikna. Þetta hefur hann gert síðan hann var fjögurra ára og enginn veit af hverju hann gerir þetta.

Þegar hann var barn að aldri voru það veggir sem urðu oft fyrir barðinu á teikniáráttu hans í svefni. Með árunum þróuðust teikningar hans og þegar hann var 15 ára teiknaði hann fallega mynd af Marylin Monroe á meðan hann svaf. Hann man ekkert eftir þessu frekar en öðrum teikningum sem hann hefur gert steinsofandi. BBC skýrir frá þessu.

Það er vel þekkt að sumir tala í svefni og að aðrir ganga í svefni. En teikniþörf Lee er öllu sjaldgæfari og mjög athyglisverð í ljósi þess að þegar hann er vakandi hefur hann enga sérstaka listamannshæfileika.

Hér er hægt að sjá myndband frá BBC um Lee og teiknihæfileika hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Harry og Meghan sökuð um hræsni: Fjórar ferðir í einkaþotum á ellefu dögum

Harry og Meghan sökuð um hræsni: Fjórar ferðir í einkaþotum á ellefu dögum
Pressan
Í gær

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna
Pressan
Í gær

Stórhættulegur „töfradrykkur“ nýtur enn vinsælda

Stórhættulegur „töfradrykkur“ nýtur enn vinsælda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótar geta sent hættuleg hljóð í gegnum hátalarana þína

Tölvuþrjótar geta sent hættuleg hljóð í gegnum hátalarana þína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fangi á dauðadeild dó í rafmagnsstólnum í nótt

Fangi á dauðadeild dó í rafmagnsstólnum í nótt