fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 17:30

Donald Trump vill kaupa Grænland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Kaeser, forstjóri Siemens, segir í færslu á Twitter að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sé orðinn táknmynd kynþáttahyggju og útskúfunar. Þetta skrifaði hann í kjölfar skrifa forsetans á Twitter um að nokkrar þingkonur demókrata ættu að „fara heim til landsins sem þær komu frá“.

Bloomberg skýrir frá þessu. Nú hefur Kaeser fengið nóg og svarað Trump fullum hálsi á Twitter. Þar segir hann að það sé niðurdrepandi að „andlit mikilvægasta pólitíska embættis heimsins sé orðið andlit rasisma og útskúfunar“.

„Ég hef búið í Bandaríkjunum í mörg ár og kynnst frelsi, umburðarlyndi og hreinskilni.“

Kaeser var áður yfirmaður Siemens í Kaliforníu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kaeser lætur pólitísk málefni til sín taka. Í október á síðasta ári hætti hann við þátttöku á stórri ráðstefnu í Sádí-Arabíu í kjölfar morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi.

„Sannleikurinn þarf að koma í ljós og réttlætið þarf að ná fram að ganga.“

Skrifaði hann þá á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Harry og Meghan sökuð um hræsni: Fjórar ferðir í einkaþotum á ellefu dögum

Harry og Meghan sökuð um hræsni: Fjórar ferðir í einkaþotum á ellefu dögum
Pressan
Í gær

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna
Pressan
Í gær

Stórhættulegur „töfradrykkur“ nýtur enn vinsælda

Stórhættulegur „töfradrykkur“ nýtur enn vinsælda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótar geta sent hættuleg hljóð í gegnum hátalarana þína

Tölvuþrjótar geta sent hættuleg hljóð í gegnum hátalarana þína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fangi á dauðadeild dó í rafmagnsstólnum í nótt

Fangi á dauðadeild dó í rafmagnsstólnum í nótt