fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Máfur stal hundi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 06:00

Gizmo. Mynd:Becca Louise Hill/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Paignton í suðvesturhluta Englands átti dramatískur atburður sér stað nýlega. Chihuahua-hundurinn Gizmo var þá úti í garð ásamt eiganda sínum sem var að hengja upp þvott. Skyndilega birtist stór máfur og tók Gizmo og flaug á brott með hann.

Becca Hill, eigandi hundsins, birti færslu um þetta á Facebook og í kjölfarið hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Í samtali við Devon Live sagði hún að máfurinn hafi flogið langt í burtu með Gizmo og þau viti ekki hvort hann sé lífs eða liðinn.

Í Facebookfærslunni hvetur hún fólk til að hafa samband ef það sér Gizmo.

Bresku dýraverndarsamtökin RSPCA segja að það sé ekki hversdagslegur atburður að máfur taki hund og fljúgi á brott með hann og þetta hljóti að hafa verið skelfileg lífsreynsla fyrir eigendur Gizmo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Þingmaður segir að nauðganir og sifjaspell hafi ýtt undir fólksfjölgun

Þingmaður segir að nauðganir og sifjaspell hafi ýtt undir fólksfjölgun
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu

Stærsti fjárfestir heims vill að seðlabankar sendi peninga til neytenda í næstu efnahagskreppu
Pressan
Í gær

Emil keypti 125 ára gamla kommóðu á flóamarkaði – Heyrði síðan skrýtið hljóð frá henni

Emil keypti 125 ára gamla kommóðu á flóamarkaði – Heyrði síðan skrýtið hljóð frá henni
Pressan
Í gær

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lifði af fall úr 1.500 metra hæð

Lifði af fall úr 1.500 metra hæð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri

Dularfullt tíst frá CIA veldur Dönum hugarangri