fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Norður-Kórea stal 2 milljörðum dollara með tölvuárásum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Kórea stal 2 milljörðum dollara með tölvuárásum. Fjármagnið var notað til að fjármagna kjarnorkuáætlun landsins. Þetta kemur fram í nýrri leyniskýrslu Sameinuðu þjóðanna en fjölmiðlar hafa komist yfir hana. Í skýrslunni kemur fram að Norður-Kóreumenn hafi beint aðgerðum sínum að bönkum og rafmyntamörkuðum til að verða sér úti um fé.

BBC skýrir frá þessu. Segist BBC hafa heimildir fyrir að Sameinuðu þjóðirnar séu að rannsaka 35 tölvuárásir Norður-Kóreumanna.

Í skýrslunni, sem var send til þeirrar nefndar öryggisráðsins sem hefur eftirlit með refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu, kemur fram að stjórnvöld í Norður-Kóreu noti sífellt þróaðri aðferðir við tölvuárásir sínar sem beinist gegn bönkum og rafmyntamörkuðum. Einnig kemur fram að árásirnar á rafmyntamarkaðina afli Norður-Kóreu fjármagns sem er erfiðara að rekja og sætir minna opinberu eftirliti en fjármagn sem er stolið frá hefðbundnum bönkum.

Í skýrslunni er einnig fjallað um brot Norður-Kóreu á viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna en þarlend stjórnvöld eru sögð hafa orðið sér úti um búnað sem er nauðsynlegur við framleiðslu gjöreyðingarvopna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins