fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Óvenjulega mikil umsvif rússneska hersins við strendur Noregs

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 18:00

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa tilkynnt að þeir muni standa fyrir fjórum aðskildum heræfingum við strendur Noregs frá 14. til 17. ágúst. Þar munu þeir æfa eitt og annað tengt hernaði og nota virk skotfæri. Þetta eru óvenjulega mikil umsvif Rússa á þessum slóðum.

Þetta kemur fram í umfjöllun TV2 um málið. Þar kemur fram að fjöldi rússneskra herskipa sé nú á leið til æfingasvæðanna. Til að bregðast við þessu og tryggja betri skilning á milli Rússa og NATO, sem Norðmenn eru aðilar að, eru þrjár bandarískar Poseidon P8 eftirlitsflugvélar komnar til Andøya. Þær munu fylgjast með æfingunum.

Rússar hafa tilkynnt að þeir muni standa fyrir fjórum eldflaugatilraunum á æfingasvæðunum og verður þeim því lokað fyrir almennri flugumferð á meðan.

Æfingarnar fara allar fram á alþjóðlegu hafsvæði rétt við norska lögsögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins