fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Vatnsbirnir sem lifa á tunglinu – Dýr sem erfitt er að drepa

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísraelskt geimfar brotlenti á tunglinu í apríl, um borð voru þúsundir lífvera, svokallaðir vatnsbirnir sem eru bessadýr. Frá þessu greinir New York Post.

Vatnsbirnirnir eru um það bil millimetra langir, eru með átta fætur með klóm og eru þar að auki með heila.

Það sem er þó hvað merkilegast við þessi dýr er að þau eru næstum því ódauðleg. Vatnsbirnirnir þola gríðarlega geislavirkni, svakalegan hita, kulda og geta lifað án matar í marga áratugi.

Nova Spivack, meðstofnandi fyrirtækisins sem sendi farið út í geim segir afar líklegt að verurnar séu á lífi.

„Við trúum því að lífslíkur bessadýranna séu afar miklar,“ segir Spivack sem þykir þó ólíklegt að þær muni geta fjölgað sér á tunglinu.

„Ef þeim verður ekki of heitt þá gætu þeir lifað í langan tíma, mörg ár,“

Þó svo að verurnar séu frá jörðinni, þá er ábyggilega hægt að segja að í dag séu lifandi verur á öðrum hnöttum en jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins