fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Geislavirkt vodka frá Chernobyl – Vilja meina að það sé alveg hættulaust

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atomik-vodka er áfengur drykkur sem er gerður nálægt Chernobyl, þar sem stærsta kjarnorkuslys sögunnar átti sér stað. Frá þessu greinir CNN.

Vodkað er semsagt gert úr hráefnum sem koma frá svæði sem var afgirt eftir slysið ömurlega, en talið er að hátt í 200.000 manns af látist af völdum þess, þá sérstaklega vegna svakalegrar geislavirkni.

Það voru vísindamenn úr Portsmouth-Háskólanum sem gerðu vodkað og þeir vilja meina að drykkja á því sé ekkert hættuleg.

Atomik-vodka er gert úr kornum og vatni, í kringum Chernobyl-kjarnorkuverið. Vatnið á að vera alveg hreint, en kornin eru geislavirk, bara undir ákveðnum hættumörkum.

Vísindamennirnir ætla sér að hefja framleiðslu og sölu á vodkainu á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri