fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Umskorinn fyrir mistök – Fær þrjár milljónir í bætur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar hinn sjötugi Terry Brazier lagðist inn á sjúkrahús í Leicester til að gangast undir aðgerð á þvagblöðrunni átti hann ekki von á öðru en að koma út aftur með forhúðina á sínum stað. En það fór ekki svo. Fyrir mistök var hann umskorinn. Hann hefur nú fengið sem svarar til um þriggja milljóna íslenskra króna í bætur vegna þessa.

Daily Star hefur eftir Brazier að þetta hafi komið honum töluvert á óvart.

„Þeir höfðu ekki hugmynd um hvað þær ættu að segja þegar þeir komust að hvað þeir höfðu gert.“

Sagði hann um samskiptin við læknana eftir að mistökin uppgötvuðust.

Sjúkrahúsið segir að mistökin hafi orðið vegna þess að læknarnir fengu rangar upplýsingar með Brazier þegar hann kom í aðgerðina. Það harmar jafnframt mistökin og féllst á að greiða honum bætur eins og fyrr segir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“