fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Umskorinn fyrir mistök – Fær þrjár milljónir í bætur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar hinn sjötugi Terry Brazier lagðist inn á sjúkrahús í Leicester til að gangast undir aðgerð á þvagblöðrunni átti hann ekki von á öðru en að koma út aftur með forhúðina á sínum stað. En það fór ekki svo. Fyrir mistök var hann umskorinn. Hann hefur nú fengið sem svarar til um þriggja milljóna íslenskra króna í bætur vegna þessa.

Daily Star hefur eftir Brazier að þetta hafi komið honum töluvert á óvart.

„Þeir höfðu ekki hugmynd um hvað þær ættu að segja þegar þeir komust að hvað þeir höfðu gert.“

Sagði hann um samskiptin við læknana eftir að mistökin uppgötvuðust.

Sjúkrahúsið segir að mistökin hafi orðið vegna þess að læknarnir fengu rangar upplýsingar með Brazier þegar hann kom í aðgerðina. Það harmar jafnframt mistökin og féllst á að greiða honum bætur eins og fyrr segir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri