fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Segist hafa verið getin við nauðgun – Vill saksækja föður sinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk kona, sem var ættleidd, heldur því fram að faðir hennar hafi nauðgað móður hennar á áttunda áratugnum þegar hún var á skólaaldri. Konan vill láta gera DNA-rannsókn svo hún geti sótt föður sinn til saka.

Konan segir að fæðing hennar sanni að móður hennar hafi verið nauðgað og vonast til að DNA-rannsókn staðfesti þetta. Lögreglan segir hins vegar að vandinn í þessu máli sé að samkvæmt lögum sé konan ekki þolandi í málinu. Af þessum sökum muni hvorki lögreglan né ákæruvaldið aðstoða konuna.

Í samtali við BBC sagði konan að hún hafi áttað sig á að móðir hennar hafi verið fórnarlamb nauðgunar þegar hún skoðaðið ættleiðingarskjöl sín. Þar komi fram að móðir hennar hafi verið að gæta barna heima hjá ofbeldismanninum og þar hafi hann nauðgað henni. Þetta komi ítrekað fram í skjölunum. Í þeim komi nafn mannsins fram, heimilisfang og fleira og að félagsþjónustan og lögreglan hafi vitað af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins