fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Beinbrunasótt lýst sem faraldri í vinsælu ferðamannalandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 22:30

Veiran berst með biti ákveðinna mýflugnategunda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Filippseyjum hafa lýst því yfir að beinbrunasótt sé nú orðin að faraldri á eyjunum. 622 hafa látist af völdum veirunnar að undanförnu að sögn CNN.

Veiran berst með mýflugum þegar þær bíta fólk. Hún hefur greinst í 146.000 manns það sem af er ári og því má vænta fleiri dauðsfalla. Smittilfellin eru nú 98 prósent fleiri en á síðasta ári. Fyrir mánuði síðan sendu yfirvöld út aðvörun vegna veirunnar en sögðust þá telja sig hafa fundið aðaluppsprettu hennar.

En aðeins mánuði síðar hefur smittilfellunum fjölgað töluvert og nú er sóttin orðin að faraldri. Mý, sem bera veiruna með sér, eru stórt vandamál í mörgum heimshlutum, til dæmis í Suður- og Mið-Ameríku. Það sama er einnig uppi á teningnum í Afríku.

Einkenni beinbrunasóttar eru venjulega eins og einkenni inflúensu en þau geta þróast til miklu verri vegar og enda í versta falli með dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins