fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Boris Johnson vill þyngja refsingar fyrir alvarleg afbrot

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:00

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill þyngja refsingar fyrir alvarleg afbrot á borð við ofbeldi og morð. Kynferðisbrot falla undir þessa flokka. Hann hefur beðið um að farið verði yfir þessi mál og kannað hvort raunhæft sé að þyngja refsingarnar. Johnson segir að traust borgaranna á réttarkerfinu sé háð því að refsingar séu í samræmi við alvarleika afbrotanna.

Í yfirlýsingu frá honum segir að allir hafi séð dæmi um að nauðgarar og morðingjar hafi sloppið alltof fljótt úr fangelsi eða að fólk hafi brotið af sér á nýjan leik um leið og það losnaði úr fangelsi. Nú verði þetta stoppað. Það eigi að handtaka þetta fólk, loka það inni og endurhæfa almennilega.

Johnson hefur á stefnuskrá sinni að efla ýmislegt innanlands, þar á meðal hefur hann heitið að fjölga lögreglumönnum um 20.000. Á sunnudaginn tilkynnti hann að fangelsisplássum verði fjölgað um 10.000 og að lögreglan muni fá auknar heimildir til að stöðva fólk og leita á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins