fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Natalie talin hafa látist eftir fall

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Natalie Christopher, 35 ára breskur stjarneðlisfræðingur, sem fannst látin á grísku eyjunni Ikaria á dögunum er talinn hafa látist eftir fall. Í fyrstu lék grunur á að Natalie hefði verið ráðinn bani.

Natalie hafði farið út að hlaupa að kvöldi 5. ágúst en skilaði sér ekki til baka. Tveimur dögum síðar fannst lík hennar í gljúfri.

Í fréttum grískra fjölmiðla kemur fram að höfuðáverkar hafi að líkindum dregið Natalie til bana. Engin merki hefðu verið um átök heldur benti flest til þess að hún hefði dottið aftur fyrir sig á umræddri hlaupaleið og fallið um tuttugu metra niður í umrætt gljúfur. Talið er að hún hafi jafnvel verið að reyna að komast upp á nokkuð háan klett þegar slysið varð.

Natalie var í fríi á Ikaria ásamt kærasta sínum og var það hann sem hafði samband við lögreglu eftir að hún skilaði sér ekki úr hlaupinu. Parið var búsett á Kýpur og hugðist það fljúga þangað daginn eftir, eða þann 6. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna

Íslenskt þang á að bjarga þjóðarrétti Bandaríkjamanna
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu

Hélt að hún væri með nýrnasteinskast – Fór á sjúkrahús og trúði varla því sem læknarnir sögðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út

Björn datt á lögreglubíl sem valt og eldur braust út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn

Einn þekktasti svindlari íþróttasögunnar er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn

Var nýkvæntur og á leið í brúðkaupsferð þegar hann var drepinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri

Trúði ekki eigin augum þegar hann sá hvað ökumaðurinn gerði undir stýri